Gjaldskrá
GJALDSKRÁ
Við fylgjum opinberri gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands í öllum meðferðum sem heyra undir lyflækningar munns eða verkjalækningar kjálka.
Ósjúkratryggðir einstaklingar með alvarlega sjúkdóma/vandamál fá í flestum tilfellum 80% endurgreiðslu á gjaldskránni ef meðferðin tengist þeirra sjúkdóm/vandmamál. Ákveðnir gjaldliðir geta þó fallið utan þessarar endurgreiðslu t.d. röntgenmyndir, liðskolanir, ofl.
Aldraðir og öryrkjar fá einnig 80% endurgreiðslu af þeirri meðferð sem tengist þeirra sjúkdóm/vandamáli. Þeir liðir sem falla utan þessarar endurgreiðslu eru oftast 75% endurgreiddir eins og almennar tannlækningar hjá þessum hóp.
Börn fá fulla endurgreiðslu að undanskildu hinu árlega komugjaldi sem er 3500kr. Hafi þetta gjald þegar verið greitt hjá tannlækni þarf ekki að greiða það innan næstu 12 mánaða.

